Ótrúlega flott 1. maí kaffi hjá BSRB

og að sjálfsögðu vorum það við sem sáum um að baka og uppfarta alla sem komu að fá sér í svangin. "Við" erum Kvennakór Reykjavíkur og erum orðnar þekktar fyrir flotta 1. maí kaffið okkar. Fólk kemur meira að segja og spyr hvort þetta sé ekki örugglega kaffið sem Kvennakór Reykjavíkur sér um.Wink

Hellt var uppá tugi lítra af kaffi, hundruðir diska og bolla voru vaskaðir upp og ótrúlegu magni af meðlæti var sporðrennt.

Allir fóru glaðir og saddir út úr húsi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir mig.  Við vinkonurnar vorum einmitt að velta því fyrir okkur hverjir hefðu séð um veitingarnar.  Frábær endir á góðum degi að koma við hjá ykkur í BSRB salnum

Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábært að enn eru 1. maí köffi hafin til vegs og virðingar.

Megi þinn dagur hafa verið  góður sem minn

Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2008 kl. 22:04

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Smygla mér í BSRB kaffi næsta 1 mai

Guðrún Sæmundsdóttir, 2.5.2008 kl. 21:05

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Duglegu kéllingar.

Hefði nú gjarnan viljað njóta.En 1.mai var þannig hjá mér að ég var mætt til vinnu kl.7 til 20:30.

Kem einhvern tíman í sneið hjá þér.

Solla Guðjóns, 2.5.2008 kl. 22:20

5 Smámynd: www.zordis.com

Já, ég kem líka .... vona að þið handerið nokkrar brauðtertur!  Kem á ryksugunni yfir hafið ....

www.zordis.com, 2.5.2008 kl. 22:42

6 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Hlakka til að sá ykkur að ári.

Veitingarnar voru svo flottar að einn bað um nesti heim til konunnar sinnar sem hafði mætt í BSRB kaffið í áraraðir, en var heima lasin.

Þetta var góður dagur þó fæturnir hafi fengið smá að kenna á þreytu eftir daginn.

Brauðtertur í kólóavís og hnallþórur svo langt sem augað eygði 

Svala Erlendsdóttir, 4.5.2008 kl. 15:40

7 Smámynd: Garún

oh ég vildi að ég hefði komið!  En ég var að vinna.....

Garún, 5.5.2008 kl. 12:56

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:52

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2008 kl. 18:55

10 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Hefði viljað smakka á krásunum. Nam, nam. Lýsingarnar eru magnaðar.

Guð veri með þér kæra vinkona.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.5.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband