Amman og dóttursonurinn

Já, ég er ekki hissa að vísindamenn skuli vera búnir að "fatta" að matvendni gæti gengið í arf.

Mamma mín er ein sú matvandasta, en leyndi því vel fyrir okkur systkynunum þegar við vorum lítil og kenndi okkur það að allur matur sem væri á borðum og væri hollur ætti að borða og í það minnsta að smakka á honum... Mamma oft bara rétt smakkaði á mat.  

Yngri sonur minn hefur erft þetta frá ömmu sinni. Er afskaplega matvandur, en smakkar þó allan mat.

Kanski liggur þetta í blóðflokkum?? Þau eru bæði í O 


mbl.is Matvendni er arfgeng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband