Hér kemur ein auðveld og bragðgóð helgarkaka. Fékk uppsriftina frá henni Unni
Eplakaka
125 gr. Hveiti
125 gr. Sykur
125 gr. Smjör
1 egg
1 epli (helst gult/grænt) 1/2 raspað útí deigið 1/2 í þunnar sneiðar ofaná
1/2 tsk lyftiduft
1/2 bolli rúsínur (sem ég reyndar sleppi)
Hita ofn i 200°c, 1/2 epli raspað og öll hin efnin sett í skál og blandað vel, allt sett í lítið hringlaga form. 1/2 epli skorið í þunnar sneiðar raðað ofaná. bakist í 30-40 mín. í miðjum ofni. Þegar kakan er tekin út er miklum kanilsykri stráð yfir alla kökuna (mikilvægt að gera það strax)
Borin fram heit eða köld með ís eða rjóma og góðu kaffi með
Flokkur: Matur og drykkur | 25.10.2008 | 09:52 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glitter Sunday Graphics
Mjög girnilegt.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.10.2008 kl. 18:32
Girnileg!
Huld S. Ringsted, 26.10.2008 kl. 21:51
Mér finnst að þú eigir frekar að bjóða okkur að koma í heimsókn og smakka kökuna......
Arna (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:27
jammmmmíííí þessi fer beint í gagnabankann
Jóna Á. Gísladóttir, 1.11.2008 kl. 21:04
Heyrðu Arna! kanski ég komist bara norður til þín og baki eina fyrir þig þar
Svala Erlendsdóttir, 2.11.2008 kl. 16:30
Takk ástin.......að ég skildi ekki vera búin að kíkja........nú fer ég rakleiðis að kaupa epli. UMMMMM
Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.