Skunduðum þrjár vinkonur saman á tónleika með Andrea Bocelli. Vorum mættar tímanlega, eða klukkutíma fyrir tónleika svo það var ekkert vesen með bílatrafflík og stæði. Mikið ofboðslega var gaman á tónleikunum. Að sitja og hlusta "læf" á svona yndislega tónlist í vel tvo klukkutíma, kemur manni í vímu, gleði vímu. Vissi stundum ekki hvort ég ætti að gráta eða hlæja. Víman dugði vel fram yfir kaffi í dag
Ég sat auðvitað eins og suðsvartur almúginn í öftustu sætunum og VIP fólkið fremst. Útsýnið upp á sviðið var nú ekki beysið þar sem ég rétt slefa upp í rúman einn og hálfan meter og öll sæti voru á flötu gólfinu, engin upphækkun. Þrátt fyrir tvo stóra skjái voru þeir ekki nógu hátt uppi fyrir mig. Hefði þurft svona bíósæti eins og litlu krakkarnir setja í stólana í flestum bíósölum
Annað sem mér fannst alveg ótrúlegt var, að það var svo mikið ráp á fólki. Getur fólk ekki setið kjurt í einn klukkutíma án þess að þurfa að fara að pissa eða ná sér í nammi eða drykki.
Það hefur eflaust vantað í þó nokkur sæti á kóræfingunni í gær því fólk lætur svona viðburð ekki fram hjá sér fara.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
2 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn ekki einungis syngur vel heldur er hann gullfalllegur kíka.
Ekki gott að fera lág í loftinu þegar komið er í stöðluð sýninarhús.
Solla Guðjóns, 5.11.2007 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.