Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
You have a JOKEY SMURF personality!
![]()
OHHHH... ég er svooo skemmtileg
|
Dægurmál | 8.4.2008 | 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Allt í einu er komið að því.
Ég er búin að hlakka til þessarar ferðar í ótrúlega langan tíma og svo er þetta bara alveg að bresta á.
Ferðin hefst út úr Hafnarfirði á miðvikudagsmorgun. Fyrra flug dagsins er á hádegi og fljúgum við til Osló, þaðan tökum við innanlandsflug til Þrándheims og verðum komnar á áfangastað seinnipart dags.
Aldrei komið þangað og hlakka mikið til.
Fór inn á veðurspána og hún er nú ekkert sérlega góð. Rigning og ca 3°hiti, betri vikuspá hér á fróni.
Það er ótrúlega mikið í gangi á svona norrænu kvennakóramóti. Allskonar grúppur og skemmtun fyrir glaða söngfugla.
Svo munum við syngja í Niðarós dómkirkjunni, voða spennandi, að ég tali nú ekki um sundlaugina, en það er nú kapítuli út af fyrir sig sem ég á örugglega eftir að segja frá síðar...
Jæja, best að fara að pakka til að sjá hvort ég þurfi nú eitthvað stærri tösku, en við hafnarfjarðardívurnar stefnum á litlar töskur svo við getum verið samferða í bíl út á flugvöll.
Það var stemming um það að prjóna lopavesti og ég held barasta að allar kórkonur hafi prjónað sér vesti, í hinum ýmsu regnbogans litum. Það verður svona óformlegur kórklæðnaður.
Líklega koma inn ansi margar myndir eftir þessa ferð.
Farin að pakka...
Dægurmál | 6.4.2008 | 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sá sem skrifar fréttina er greinilega varla útskrifaður úr grunnskóla eða hvað???
Hvernig beygir þú orðið söfnuður?
Söfnuður
Söfnuð
Söfnuði
SAFNAÐAR
Það fer hræðilega í taugarnar á mér þegar fréttaflutningur er skrifaður með ótrúlega skrítinni fallbeygingu.
Þetta er ekki einu sinni fyndið
![]() |
52 stúlkur fluttar af búgarði sértrúarsöfnuðar í Texas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 5.4.2008 | 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
-
ollasak
-
ringarinn
-
eddabjo
-
jonaa
-
gurrihar
-
haugur
-
meyfridur
-
doralara
-
toshiki
-
annabjo
-
zeriaph
-
vonin
-
steinunnolina
-
bogi
-
balduro
-
saxi
-
rosaadalsteinsdottir
-
zoti
-
birnamjoll
-
snorribetel
-
amal
-
garun
-
zordis
-
kollajo
-
aglow
-
ragnhildur
-
larahanna
-
hronnsig
-
stingi
-
katlaa
-
thelmaasdisar
-
hofi
-
slembra
-
annaragna
-
tigercopper
-
valurinn
- kerfi
-
gusg
-
bestalitla
-
wonderwoman
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
273 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar