Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Jæja, það er algjörlega kominn tími á eina uppskrift eða svo.
Ég er svo heppin að eiga pabba sem er alveg að fíla sig í tætlur við að baka, og við systkynin njótum góðs af, alskonar randabrauð og smákökur sem hann töfrar fram.
En hér kemur mín uppáhalds fyrir jólin
SÚKKULAÐIBITASMÁKÖKUR
300 gr. smjör
1 1/2 bolli púðursykur
1 bolli sykur
3 egg
3 tsk vanilludropar
3 bollar + 6 mtsk. hveiti
1 1/2 tsk salt
1/2-1/4 tsk lyftiduft
4 1/2 bollar grófsaxað suðusúkkulaði = 4 1/2 plata
3 bollar saxaðar hnetur (sem ég sleppi)
Hita ofninn í 180°C,
Þeyta saman smjör, púðursykur og sykur létt og ljóst.
síðan bæta við eggjum og vanilludropum, seinast allt þurrefni og súkkulaði.
Setjið með teskeið á smjörpappír (eða matskeið ef þið viljið risa smákökur:)
Bakið í 15 mín.
Mmmmm........
Matur og drykkur | 3.12.2008 | 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar