Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Guð blessi þig Svala
Náð og friður margfaldist yður til handa með þekkingu á Guði og Jesú, Drottni vorum( 2. Pétursbréf, 1 kafli:2vers)
Guðrún Sæmundsdóttir, fös. 26. sept. 2008
Takk fyrir boðið í Hlíðina
Sæl Svala. Kærar þakkir fyrir boðið í Hlíðina (þó ég finndi ekki tíma til að taka þig á orðinu). Kannski er líka best að láta vera að heimsækja staðinn. Leyfa bara minningunum að njóta sín eins og þær koma fyrir í hausnum á manni. :o) En þetta var fallega boðið.
Jóna Á. Gísladóttir, mán. 4. ágú. 2008
Hlíðin mín fríða
Hæ skvís!´ Ég gleymdi að mæta í kremakynninguna. Hugurinn er einhvern veginn bundinn við komandi brúðkaup frumburðarins. En sjáumst við ekki í Hlíðinni? ég er búin að skrá mig.
Meyfríður hin fagra (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. ágú. 2008
Gleðilegt sumar
Sæl og blessuð. Gleðilegt sumar. Þakka frábær kynni hér í bloggheimum í vetur. Guð blessi þig og þína. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, fim. 24. apr. 2008
Vírus bróðir
kva! hemja sig systir ;-)Vinur minn og erkifjandi Vírus bróðir hefur herjað á Vinkonu mína tölvuna, engar myndir verið settar inn og ekkert blogg í bili...
Svala Erlendsdóttir, lau. 19. apr. 2008
Noregsferð
Hæ! Hvernig væri nú að blogga um þessa frábæru ferð sem þú varst svo spennt að fara í. Bíð í ofvæni. Kv. Meyfríður kórsystir
Árný Albertsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 16. apr. 2008
Hæ Svala :)
ég var að lesa fréttir á mbl. þegar ég sá nafnið þitt við "bloggað um fréttina" það var gaman að rekast á þig hér og þegar ég fór að skoða nánar sá ég að þú ert komin með Glætuna sem tengil! það var gaman að sjá ;) Sjáumst, kv. Sæunn
Sæunn Þórisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. feb. 2008
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar