Jæja, nú ætti ég barasta að fara að leita í skúmaskotum heimilisins að "ljósinu".
Sko! ég gaf nefnilega karlinum fyrir nokkrum árum svona gleðiljós, eða svona gerfidagsbirtu Svo er það bara með svona græjur að þær eru notaðar og notaðar mikið í soldinn tíma en er síðan smátt og smátt ýtt til hliðar þar til þær eru bara orðnar fyrir og enda síðan í geymslum eða skápum eða einhversstaðar þar sem maður man alls ekki hvar er.
En þetta ljós er alveg brilljant svona í skammdeginu, lýsir alveg eins og þegar maður er úti á spáni á ótrúlega sólríkum, skílausum og fallegum degi, bara eins og smá gluggi inn í gleðina
Best að fara að leita svo rigningarsuddinn-ruddinn, nái ekki tökum á manni
Flokkur: Dægurmál | 9.1.2009 | 23:33 (breytt kl. 23:56) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já svo er hægt að söngla..... "Ég sá ljósið......" ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 10.1.2009 kl. 00:13
krútt kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2009 kl. 16:42
hehe, sko, það er bjart hjá mér þó kl. sé 17:39 og myrkur úti Fann Ljosið !!
Svala Erlendsdóttir, 10.1.2009 kl. 17:38
ÉG HEF einmitt heyrt um þessa tegund af gleðiljósi! Hreint frábært og vonandi finnur þú ljósið fyrr en varir og verður glöð og björt allan hringinn!
Það er sem betur fer bjart hjá mér (enda á spáni) í kvöld þegar ég kom keyrandi heim lýsti himinn upp í eldglæringum. Þrumur var það heillinn, gjörsamlega rafmagnað kvöld og spurning um að reyna að galdra eitthvað fyrst umheimurinn er svona spenntur!
www.zordis.com, 10.1.2009 kl. 19:53
Gott þú fannst ljósið........Hvar fær maður svona ljós?
Svo langar mig í einhverja kökuuppskrift frá þér.......eplakakan var æði.
Solla Guðjóns, 15.1.2009 kl. 00:01
Ég á einmitt svona ljós og það virkar, skammdegið nær ekki tökum á manni. við' erum einsog plöntur, þurfum birtu til að líða vel
Guðrún Sæmundsdóttir, 16.1.2009 kl. 23:01
Oh ég vildi eiga slíkt ljós kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.1.2009 kl. 13:11
Vonandi hefurðu fundið ljósið Svala mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 11:00
Ég keypti þetta ljós í einhverri búð sem er farin á hausunn.
Fer að skella inn fleiri kökuupskriftum fyrir þig solla mín
Ég sé ljósið....... lalalllaa.....
Svala Erlendsdóttir, 20.1.2009 kl. 15:27
Held að íslendingar þurfi flestir svona ljós í þessu sérstaka skammdegi og ö svartnætti. Ekki veitti af.....
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 20.1.2009 kl. 23:47
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl og blessuð
Er komin heim á hjara veraldar.
Frábært að finna ljósið og sérstaklega hið sanna ljós. Hið sanna ljós heimsins er Jesús Kristur og við erum ríkar að hafa fundið Jesú og gert hann að leiðtoga lífs okkar.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.1.2009 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.