Kraftaverk salernispappírs

Ţetta er fyrir ykkur stelpur. 

 

  
Hrein og fersk  eftir sturtu, stóđ ég fyrir framan spegilinn, ég virti fyrir mér brjóstin á mér og ađ vanda kvartađi ég yfir ţví hvađ ţau eru smá! Í stađ venjulega svarsins um ađ brjóstin á mér vćru  ekkert smá, breytti mađurinn minn út af venjunni og kom međ  tillögu.
"Viljir ţú ađ brjóstin stćkki, skaltu á hverjum degi nudda  salernispappír á milli ţeirra í nokkrar sekúndur."
Ţar sem ađ ég  vildi reyna hvađ sem vćri, sótti ég mér blađ af salernispappír og stóđ síđan  framan viđ spegilinn, nuddandi ţví á milli brjóstanna  minna.
"Hvađ ţarf ég ađ gera ţetta oft"  Spurđi  ég.
"Ţau munu vaxa ţeim mun meira sem ţú gerir ţetta oftar,"  svarađi kallinn minn.
Ég hćtti.
"Trúirđu ţví virkilega  ađ mér nćgi ađ nudda klósettpappír á milli brjóstanna daglega til ţess ađ fá  ţau til ađ stćkka?"
Án ţess ađ líta upp svarađi  hann,
"Hann virkađi á rassinn á ţér, ekki satt?"


Hann lifir enn og međ mikilli sjúkrameđferđ getur veriđ ađ hann gangi á ný,
jafnvel ţótt hann muni áfram fá sína nćringu um strá.


Heimski,  heimski karl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Hahahahaaaa Hef ekki heyrt betra íđan sautján hundruđ og súrkál

Ekki bara deginum í dag reddađ heldur nćstu viku/mánuđ

Knús á ţig sćta

Solla Guđjóns, 14.3.2008 kl. 10:38

2 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

ţetta er einmitt einn af ţeim sem mađur situr einn viđ tölvuna og gargar upphátt af hlátri

Svala Erlendsdóttir, 14.3.2008 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband