.
Ungur maður var ráðin í byggingardeild BYKO í Garðabæ. það var regla hjá þeim í byggingardeildinni að gera at í nýjum starfsmönnum, senda þá einhverja vitleysu eða panta út í hött. Svo var það seinni part fyrstu vikunnar sem hann var í starfinu að það er hringt og hann svarar. Á línunni er byggingardeildin úr Reykjavík.
Heyrðu vinur við erum í vandræðum , það er stór kúnni hjá okkur sem var að panta 200 kvistagöt og þau eru uppseld hjá okkur , viltu drífa þig niður á lagerinn og finna fyrir mig 200 stykki af kvistagötum og senda það í snatri til okkar.
Strákurinn sem var skýr og fljótur að hugsa, svaraði að bragði; því miður, þau eru uppseld hjá okkur líka.
Ha ! Hvernig stendur á því ??? Áttu virkilega engin kvistagöt til strákur !!!
Nei því miður ég er nýbúin að selja öll sem við áttum til .
Hvað ertu að segja! og hver keypti þau ??
Nú það kom hingað smiður sem vantaði þau í rassgöt á rugguhestum .
Það þarf ekki að taka fram að það var ekki reynt að gera at í þessum dreng aftur.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
-
ollasak
-
ringarinn
-
eddabjo
-
jonaa
-
gurrihar
-
haugur
-
meyfridur
-
doralara
-
toshiki
-
annabjo
-
zeriaph
-
vonin
-
steinunnolina
-
bogi
-
balduro
-
saxi
-
rosaadalsteinsdottir
-
zoti
-
birnamjoll
-
snorribetel
-
amal
-
garun
-
zordis
-
kollajo
-
aglow
-
ragnhildur
-
larahanna
-
hronnsig
-
stingi
-
katlaa
-
thelmaasdisar
-
hofi
-
slembra
-
annaragna
-
tigercopper
-
valurinn
- kerfi
-
gusg
-
bestalitla
-
wonderwoman
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
265 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2008 kl. 13:38
Sæl og blessuð. Svo hefði verið hægt að biðja hann um plankastrekkjara og smiðsauga. Þetta var virkilega fyndið hjá þér.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.3.2008 kl. 22:12
Þetta var orgínal & fyndið, takk ...
Steingrímur Helgason, 14.3.2008 kl. 00:17
Ég hef óskaplega gaman að orðum og sérstaklega fólki sem er fljótt að hugsa og svarar skemmtilega fyrir sig
Svala Erlendsdóttir, 14.3.2008 kl. 09:48
Góða
Solla Guðjóns, 14.3.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.