Jæja, það var stutt á milli systranna.
Ásta mín fékk að fara á föstudaginn, hún dó 22. febrúar eftir 12 daga spítalalegu. Mamma mín kvaddi okkur 20. desember 2007 og Ásta systir hennar 2 mánuðum seinna. Þær voru mjög nánar systur og mikið saman þar til ellin fór að segja til sín og þær fóru ekki mikið útúr húsi síðustu árin.
Bless Ásta mín og Guð geymi þig.
Flokkur: Dægurmál | 26.2.2008 | 00:25 (breytt kl. 15:32) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sysrurnar eru eflaust núna hönd í hönd að kanna nýjarog falllegar slóðir.
Faðmlag til þín elskan.
Solla Guðjóns, 26.2.2008 kl. 09:13
Knús til þín Svala mín og megi allir góðir vættir vaka með þeim og vernda blessuð sé minning þeirra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 14:41
Takk fyrir fallegu kveðjurnar ykkar. Það er gott þegar gamalt fólk fær að kveðja lífið í friði og ró án hræðslu og sársauka
Svala Erlendsdóttir, 26.2.2008 kl. 15:39
Nú dansa þær saman um blómleg engi og tún og ekki slæmt því Ásta fékk lömunarveiki þegar hún var barn og hún átti alltaf erfitt með gang
Svala Erlendsdóttir, 26.2.2008 kl. 15:45
Kæra Svala. Ég votta þér samúð mína. Nú þurfa stelpurnar ekki að fara meira á spítala. Nú dansa þær um á strætum himnesku Jerúsalem. Vona að sálmurinn sem ég sendi þér haldist eins og ég sé hann núna.
1. Af sorgarhafi sál mót himni lítur. Þá segir Andinn: Bráðum eru þar. Og morgunstjarnan máttug leið sér brýtur. Um myrkrin þykk, og gefur trúnni svar. Kór:Jerúsalem með háu perluhliðin. Og heiðan jaspismúr og gullin torg. Þar heilög guðs börn hljóta þráða friðinn. Og hylla Lambið guðs í fagri borg. 2. Ég heyri oft á skerjum bylgjur brjóta. Hvar bátur margur hefur siglt í kaf. Þeir villuljósa vildu heldur njóta. En vita Guðs orðs yfir lífsins haf. 3. Oft blossa ljós upp björt í þessum heimi. Sem benda leið, en reynast aðeins tál. En ljós Guðs náðar lokkar burt frá seimi. Í lífsins höfn það stefnu gefur sál.4. Það ljós mér alltaf lýsa skal á hafi. Uns lífsins hafnar sé ég opnast geim. Frá bylgjum hafs og brimsins úðaskafi. Þá býður Jesús mig velkomin heim.
Megi Guð almáttugur varðveita þig og gefa þér og þínum styrk.Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:13
Sæl aftur. Því miður mistókst þetta þó ég hafi aukið bilið. Sendi þér sálminn eftir öðrum leiðum líka. Guð veri með þér Svala mín
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:16
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Guð gefi þér styrk á þessum tímamótum
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.2.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.