HVAR VAR STARFSFÓLKIÐ!?

Nú erum við ekki lengur litla verndaða ísland á hjara veraldar. Þetta finnst mér hræðilegt, að barn sé tekið af skólalóð og reynt að troða því inn í bíl. Það fyrsta sem mér datt í hug var; HVAR VAR STARFSFÓLKIРÁ SKÓLALÓÐINNI???? Er þetta ekki bara eins og "öll" börn tala um, að þeir sem eiga að vakta skólalóðina í frímínútum, eru bara úti í horni upp við vegg að kjafta. Við vitum það alveg frá því við vorum í skóla að þeir sem eru úti með börnunum, rotta sig saman að spjalla.

Ég held að skólastjórar þurfi að taka ansi vel til í sínum ranni til að fá almennilegt starfsfólk, setja það á námskeið og peppa upp ÁBYRGÐ

Annars veit maður ekkert hvort þetta var forræðisdeila eða bara plein kúgun, handrukkarar eða hvað sem er???

Er kanski kominn tími til að setja múr í kringum skólana okkar og fylgja börnunum alveg upp að skóladyrum og vona það besta að þar sé fylgst vel með þeim og þau séu pössuð  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Úff ég bloggaði um þessa sömu frétt...ég varð svo svakalega reið að einhver skildi gera slíkt........burt séð f´ra því að gæsla á skólalóðum er stór ábótavant.

Knús

Solla Guðjóns, 15.1.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband