Er það ekki týpískt!
Loksins þegar eitthvað er um að vera þá gerist það allt á sama tíma.
Í apríl verður svo mikið um að vera að ég þarf að velja og hafna og kemur það ekki oft fyrir í mínu rólega lífi.
Kórinn minn er að fara til Noregs, líka austur á land, vinnan er að fara til Þýskalands og Jesú konur með kvennamót. Allt í sama mánuðinum.
Ég er búin að ákveða að fara með kórnum til Noregs, búin að borga ferðina og allt. En þá er að vita hvort maður eigi að velja eitthvað af hinum gæða tilboðunum sem eru í boði.
Þar sem ég er ekki milli, hef ég ekki efni á þessu öllu saman, og þar sem ég hef ekki stjórn á tíma og rúmi þá veit ég ekki hvort ég vilji eyða hverri einustu helgi fjarri heimilinu. Kemur í ljós þegar nær dregur hvað ég geri.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl og blessuð. Þetta getur stundum verið flókið. Margir mánuðir er ekkert að gerast og svo lendir maður í svona eins og þú. hvert ætlar Kvennakórinn að fara þegar þið ætlið að fara austur á land? Þú talar um að vinna muni færast til Þýskalands. Er það um stundarsakir? Ef þú verður nálægt Munchen vil ég endilega fá e-mail frá þér en ef þú klikkar á mynd af höfundi á blogginu mínu þá eru allar upplýsingar þar á bak við. Heyrumst seinna. Guðs blessun.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.1.2008 kl. 20:41
hey vá maður minn, bissí kona.
segðu mér meira frá Jesú konu mótinu.
annars finnst mér að þú ættir bara að hætta við þetta allt og skella þér norður til mín í slökun......
Arna (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 14:21
Vá þú verður að láta klóna þig og aurabudduna
En svona er það nú ...samt svoldið sérstakt að svo margir og stórir viðburðir bjóðist á einum og sama mánuðinum
Solla Guðjóns, 14.1.2008 kl. 21:14
Hæ allar, gaman að fá svona viðbrögð við blogginu
Sæl Rósa, Kvennakór Reykjavíkur ætlar að vera á Höfn í Hornafirði þann 24. - 27. apríl og þetta verður heilmikið kóramót, algjör tónlistarveisla. Vinnan mín er bara að fara í skemmtiferð til Berlínar eina helgi,
Arna mín, Jesúkonur ætla að hittast í Kirkjulækjarkoti 25.-27. apríl, (er það ekki rétt hjá Hvolsvelli) sumsé sömu helgi og kóramótið er. Verð bara að skella mér í slökun til þín eftir allt þetta umstang, kanski maður stefni bara á afmælinu mínu í mars
Solla, ég hef sko alla anga úti til að klóna mig og aurabudduna mína, El strákana mína upp í því að verða vísindamenn, svo er pabbi minn prentari sko
Knús á ykkur
Svala Erlendsdóttir, 15.1.2008 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.