Fór til Ingibjargar systur í dag og við vorum á haus við að baka sörur. Þetta tekur alveg ótrúlega langan tíma en er alveg þess virði því þetta er algjört konfekt.
Ég ætlaði að gera svo svakalega margt annað í dag en það verður bara að bíða. Ætla að reyna að gera aðventukrans í kvöld. Búin að fá greinar og svo á ég fullt af skrauti og kertum til að gera allt flott og fínt.
Í gær fór ég í Jólaþorpið hér í Hafnarfirði og það var voða gaman. það er alltaf voða gaman að kíkja þangað, fullt af fólki og heilmikið af skemmtilegum básum með flottar vörur. Málaðar Jólakúlur, Þæfðar ullarvöru og málverk. Valurinn minn og Hekla frænka nutu þess að skoða og spá í hlutunum. Þau keyptu sér svo heitt súkkulaði með rjóma og það var sko notalegt mmmmm.... nammmmmi
Flokkur: Dægurmál | 2.12.2007 | 18:50 (breytt kl. 19:06) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sörur eru orðnar það sem maður bakar fyrir jólin....ég er búin að gera eina uppskrift sem er horfin upp í munn og ofan í maga:en ég geri fleiri.......er með þetta á borðum alla aðventuna.
Solla Guðjóns, 4.12.2007 kl. 12:25
Já það eru allir að tala um Jólaþorpið....kannski maður skelli sér næst þegar mað fe yfir fjallið.
Solla Guðjóns, 4.12.2007 kl. 12:26
Blessuð skelltu þér, það er bara opið um helgar og alltaf einhver dagskrá. Ef þú finnur Strandgötuna þá finnur þú jólaþorpið og eins ef þú veist hvar verslunarmiðstöðin Fjörður er og Dominos þá er það þar á bakvið'
Svala Erlendsdóttir, 5.12.2007 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.