Ég var hérna um daginn að rifja upp vísu sem ég lærði einhverntíma, en skautaði ekki betur á svellinu en að ég bullaði tóma steipu, en hér er það sem ég vildi sagt hafa
Sumri hallar, hausta fer,
heyri snjallir ýtar,
hafa fjallahnjúkarnirhúfur mjallahvítar.
Girnast allar elfur skjól
undir mjallar þaki,
þorir varla að sýna sól sig að fjallabaki.Verður svalt því veðri er breytt,
vina eins er geðið,
þar sem allt var áður heitt,er nú kalt og freðið
Sestu hérna sólskinsbarn, sumar hjá þér dvelur,
meðan haustsins gráa garn
grösin jarðar felur(Baldur Ragnarsson)
Flokkur: Ljóð | 25.8.2007 | 11:57 (breytt kl. 12:03) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
2 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.