Kvölda tekur sest er sól

Kvölda tekur sest er sól

heyri snjalli rýta

hafa fjallahnjúkarnir

húfur mjallahvítar

Vaknaði í morgun alveg skítkalt og datt þá í hug þessi vísa. Man ekkert eftir hvern hún er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Kvölda tekur sest er sól

svífur þoka um dalinn.

Komið er heim á kvíaból

kýrnar, féð og smalinn.

Sumri hallar hausta fer

heyri snjallir ýtar.... 

Gísli Ásgeirsson, 21.8.2007 kl. 22:03

2 identicon

sko mína, bara farin að vera á ljóðrænum nótum. Hvað næst? Frumsamið efni??

 Keep it up girl!

Arna (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Takk fyrir Gísli, ég lærði þessa vísu þegar ég var lítil og eitthvað var greinilega farið að skolast til 

Svala Erlendsdóttir, 22.8.2007 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband