Færsluflokkur: Ljóð
Leiddu mína litlu hendi
Leiddu mína litlu hendi,
ljúfi Jesús, þér ég sendi
bæn frá mínu brjósti sjáðu,
blíði Jesús, að mér gáðu.Hafðu gát á hjarta mínu,
halt mér fast í spori þínu,
að ég fari aldrei frá þér,
alltaf Jesús, vertu hjá mér.Um þig alltaf sál mín syngi
sérhvern dag, þó eitthvað þyngi.
Gef ég verði góða barnið,
geisli þinn á kalda hjarnið.(hef ekki hugmynd eftir hvern þetta er)
Ljóð | 30.8.2007 | 20:42 (breytt kl. 20:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég var hérna um daginn að rifja upp vísu sem ég lærði einhverntíma, en skautaði ekki betur á svellinu en að ég bullaði tóma steipu, en hér er það sem ég vildi sagt hafa
Sumri hallar, hausta fer,
heyri snjallir ýtar,
hafa fjallahnjúkarnirhúfur mjallahvítar.
Girnast allar elfur skjól
undir mjallar þaki,
þorir varla að sýna sól sig að fjallabaki.Verður svalt því veðri er breytt,
vina eins er geðið,
þar sem allt var áður heitt,er nú kalt og freðið
Sestu hérna sólskinsbarn, sumar hjá þér dvelur,
meðan haustsins gráa garn
grösin jarðar felur(Baldur Ragnarsson)
Ljóð | 25.8.2007 | 11:57 (breytt kl. 12:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvölda tekur sest er sól
heyri snjalli rýta
hafa fjallahnjúkarnir
húfur mjallahvítar
Vaknaði í morgun alveg skítkalt og datt þá í hug þessi vísa. Man ekkert eftir hvern hún er.
Ljóð | 21.8.2007 | 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar