Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Eitthvað svipað og sjálfslökkvibúnaðurinn sem ég lét í sjónvarpið. Vildi óska að tölvan hefði svona sjálfhreinsibúnað. Þegar allt of mikið af rusli og dánlóti er búið að safnast saman í einni tölvu gefst hún upp... ég hef ekki komist á netið í nokkra daga. Fjölskyldan í rusli. "þeir" hljóta að fara að finna upp eitthvað sem fer bara í gang í tölvunni þegar ruslið er orðið of mikið. Þessir "þeir" eru nú svo hrikalega klárir að það 1/2 væri nóg. Ég er nefnilega ekki eins klár í tölvuhreinsun og "þeir" ég þarf alltaf aðstoð ef tölvan er eitthvað með leiðindi.
Ég er nú samt svo heppin að ég er með rauða neyðarlínu í símann hjá einum svona "þeir" kalli. Hann kom bara alveg á handahlaupum þegar kallið kom og reddaði þessu á nóinu.
En ég er komin með leyniplan... Ég ætla að senda strákana mína í tölvugúrúaskóla svo þeir geti aðstoðað mömmu gömlu í ellinni að flikka upp á tölvugreyið, eða bara "láta" þá finna upp svona sjálfhreinsibúnað...
Tölvur og tækni | 10.3.2008 | 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýraland Vinnan mín :-)
- Glætan Kaffihúsið hennar Sæunnar
- Gígjan.is Samband íslenskra kvennakóra
Bloggvinir
- ollasak
- ringarinn
- eddabjo
- jonaa
- gurrihar
- haugur
- meyfridur
- doralara
- toshiki
- annabjo
- zeriaph
- vonin
- steinunnolina
- bogi
- balduro
- saxi
- rosaadalsteinsdottir
- zoti
- birnamjoll
- snorribetel
- amal
- garun
- zordis
- kollajo
- aglow
- ragnhildur
- larahanna
- hronnsig
- stingi
- katlaa
- thelmaasdisar
- hofi
- slembra
- annaragna
- tigercopper
- valurinn
- kerfi
- gusg
- bestalitla
- wonderwoman
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
3 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar